Café Flóran Bistro´s
Sustainable Gastronomy Day Soup

Sustainable Gastronomy Day Soup (6-8 portions)
2 onions
5 cm piece of fresh ginger
2 medium sized potatoes
4 cups vegetable stock
6 cups roughly chopped cow parsley leaves
2 cloves of garlic
2 cups roughly chopped root vegetables
+ olive oil for frying, salt and pepper + soy milk (optional)
1) Heat a little bit of oil in a large saucepan and cook onion until soft.
2) Add garlic and ginger and fry on for another five minutes.
3) Add stock and potatoes and boil for ten minutes.
4) Add root vegetables and boil until tender.
5) Add cow parsley, remove saucepan from heat, put lid on and allow to stand for ten minutes.
6) Blend soup well in a food processor or with an immersion hand blender.
7) Season with salt and pepper and add soy milk if desired.
Recipe by Helgi Björgvinsson
Kerfilssúpa Flórunnar á alþjóðadegi sjálfbærrar
matargerðarlistar (6-8 skammtar)
2 laukar
1 þumall engifer
2 meðalstórar kartöflur
4 bollar grænmetissoð
6 bollar gróft skorinn skógarkerfill
2 hvítlauksgeirar
2 bollar gróft skorið rótargrænmeti
+ ólífuolía, salt og pipar og sojamjólk (ef vill)
1) Setjið laukinn í pott með ólífuolíu og brúnið þar til hann mýkist.
2) Bætið hvítlauk og engiferi í pottinn og steikið áfram í fimm mínútur.
3) Setjið kartöflur og grænmetissoð í pottinn og sjóðið í tíu mínútur.
4) Bætið rótargrænmeti við og sjóðið þar til allt er mjúkt.
5) Bætið þá öllum þeim skógarkerfli sem þið viljið í og takið pottinn af hitanum. Setjið lok á pottinn og bíðið í tíu mínútur.
6) Færið þá súpuna yfir í matvinnsluvél eða blandið hana með töfrasprota og maukið vel.
7) Smakkið til með salti og pipar og bætið sojamjólk við að vild.
Uppskrift: Helgi Björgvinsson