Sweet Cicely & Pear Dessert
//
Eftirréttur með perum og spánarkerfli

Sweet Cicely & Pear Dessert (4 portions)
5dl water
2dl sugar (coconut, raw or white)
2 fresh (or 3 dried) green Sweet Cicely seeds
4 pears
1dl crème fraiche (or oat fraiche)
1 tbs icing sugar (or fine coconut sugar)
Sweet Cicely leaves (small and fresh are best)
Pear broth
1) Boil water, sugar and sweet cicely seeds in a pot.
2) Peel the pears, cut them in half, remove the seeds and add the pear halves in the pot. Cook for approx. 15-20min. Let the pears cool in the pot and remove sweet cicely seeds from the broth.
3) Mix crème fraiche and icing sugar in a separate bowl.
4) Serve the pears with crème fraiche on a soup plate or dessert bowl and add sweet cicely leaves for decoration. Add pear broth to the portion last.
Eftirréttur með perum og spánarkerfli (4 skammtar)
5 dl vatn
2 dl sykur (kókós-, hrásykur eða strásykur)
2 fersk eða 3 þurrkuð spánarkerfilsfræ
4 perur
1 dl sýrður rjómi (eða sambærilegur sýrður jurtarjómi, t.d. úr höfrum)
1 msk flórsykur (eða kókossykur)
Spánarkerfilslauf (helst ung og ný)
Peruseyði
1) Sjóðið vatn, sykur og kerfilsfræ í potti.
2) Flysjið perurnar, skerið í tvennt, fjarlægið steina og bætið peruhelmingunum í pottinn. Sjóðið í um 15-20 mínútur. Látið perurnar kólna í pottinum og fjarlægið kerfilsfræin úr seyðinu.
3) Hrærið sýrða rjómanum saman við flórsykurinn í skál.
4) Berið perurnar fram með sýrða rjómablandinu í skál og skreytið með kerfilslaufum. Hellið peruseyðinu yfir síðast.
Photo/Mynd: Mervi Luoma